Skógakortið „Rjóður í kynnum“ er komið út en kortið er leiðarvísir um skóga landsins.

Í tilefni af alþjóðlegu ári skóga árið 2011 hafa Skógræktarfélag Íslands og Arion banki gefið út kortið ,,Rjóður í kynnum“ en í því er að finna upplýsingar um 50 áhugaverða útivistarskóga um land allt. Skógarnir eru af öllum stærðum og gerðum, langflestir í alfaraleið og margir ...

Árleg jurtaveisla Kirstbjargar Kristmundsdóttur og Hildar Hákonardóttur verður haldin í Heiðmörk hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur að Elliðavatni, helgina 18. og 19. júní.

Kristbjörg kennir laugardag frá kl. 10:00 til 17:00 og fjallar um lækningajurtir Heiðmerkur og meðferð þeirra.

Hildur kennir sunnudag frá kl. 10:00 til 15.00 um villtar jurtir sem hægt er að nota í matargerð.

Skráning ...

Þann 1. nóvember 2010 kom út nýr alþjóðlegur staðall um samfélagslega ábyrgð, ISO 26000 (Social responsibility), hjá Alþjóðlegu staðlasamtökunum, ISO. Staðalsins hefur verið beðið með meiri eftirvæntingu en venja er um nýja staðla.

Samfélagslega ábyrg frammistaða fyrirtækja og stofnana hefur m.a. áhrif á:

  • samkeppnisforskot og orðspor,
  • möguleika á að laða til sín og halda í starfsfólk eða meðlimi, viðskiptavini ...

Efnisorð:


Grænar síður aðilar

Messages: