• Jafn margir birnir á 3 árum og á 70 árum þar á undan
  • Sérfræðiúttekt taldi björgunartilraunir ekki réttlætanlegar vegna óvissu um árangur
  • Óskað eftir greinargerð frá Náttúrufræðistofnun Íslands
  • Erindi sent til Grænlands vegna austur-grænlenska ísbjarnarkvótans

Umhverfisráðherra hefur óskað eftir greinargerð frá Náttúrufræðistofnun Íslands í samvinnu við Umhverfisstofnun, Veðurstofuna og aðra hlutaðeigandi aðila um hugsanlegar orsakir aukinnar tíðni komu hvítabjarna hingað ...

Í dag vilja neytendur bæði vita meira um hvaðan maturinn kemur og einnig er aukinn áhugi staðbundinni matarframleiðslu. Mikil gróska hefur verið í ræktun matjurta síðustu ár og æ fleiri koma sér upp sínum eigin matjurtagarði. Í stórborgum eins og New York, Stokkhólmi og Kaupmannahöfn er það æ algengara að fólk komi sér upp skika og eru hin ólíklegstu (og ...

03. May 2011

Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt tillögu Svandísar Svavarsdóttur, umhverfisráðherra, um að veita 41,9 m kr. til brýnna framkvæmda nú í vor og sumar á friðlýstum svæðum sem jafnframt eru vinsælir viðkomustaðir ferðamanna.

Á síðastliðnu ári urðu miklar umræður um hnignandi ástand fjölmargra fjölsóttra ferðamannastaða. Umhverfisráðuneytið óskaði þá eftir sérstakri úttekt á þeim svæðum sem Umhverfisstofnun taldi að verst stæðu og ...

Það er fráleitt að ekki skuli vera til björgunaráætlun fyrir hvítabirni hér á landi og endurspeglar ekkert annað en viljaleysi stjórnvalda, segir Húni Heiðar Hallsson, heimskautalögfræðingur. Hann segir stjórnvöld hafa fengið þrjár viðvaranir með komum hvítabjarna á síðustu tveimur árum þegar fjórða dýrið kom í gær og ekkert hafi verið gert. Dráp birnunnar í gær hafi verið bæði ólöglegt og ...

Efnisorð:


Grænar síður aðilar

Messages: