Rífa fyrst pappírshluta límmiðans af, leysa fyrst upp með vatni ef nauðsynlegt er og rífa af.  Seigar límrestarnar sem eftir verða er hægt að strjúka með olíu og nudda síðan af með eldhússvampi sem dýft hefur verið í olíu.

Grafík: Plastílát, Guðrún A. Tryggvadóttir.

Birt:
April 18, 2015
Höfundur:
Siiri Lomb
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Siiri Lomb „Límmiðar á plastílátum“, Náttúran.is: April 18, 2015 URL: http://natturan.is/d/2010/12/07/limmidar-plastilatum/ [Skoðað:Sept. 22, 2023]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: Dec. 7, 2010
breytt: April 18, 2015

Messages: