Hægt er að halda emaleruðum sturtum og baðkörum glansandi með einfaldri blöndu. Blandið saman ediki, salti og súrmjólk og nuddið karið með því. Emaleringin heldur þannig fallegum glans.

04. February 2011

Þema náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2011 er sjálfbær ferðaþjónusta. Verðlaunin verða veitt í sautjánda sinn og nema 350.000 dönskum krónum. Þau verða veitt fyrirtæki, samtökum eða einstaklingi sem hefur verið í fararbroddi og stuðlað að því að draga úr umhverfisáhrifum ferðaþjónustu á Norðurlöndum.

Öllum er heimilt að senda inn tillögur um verðlaunahafa. Í tillögunum þarf eftirfarandi að koma fram ...

Efnisorð:


Grænar síður aðilar

Messages: