Norræni loftslagsdagurinn er haldinn hátíðlegur í annað sinn í dag 11. nóvember. Dagurinn er sameiginlegt verkefni allra norrænu menntamálaráðherranna og felst meðal annars í því að efla kennslu um loftslagsmál á Norðurlöndum og jafnframt að auka og efla samstarf kennara og nemenda á Norðurlöndum. Í ár er dagurinn í samvinnu við norrænt tungumálaátak og gefst nemendum tækifæri á að taka ...

Til að hvetja rekstraraðila farfuglaheimila á Íslandi til að vinna markvisst að umhverfismálum ákvað stjórn Farfugla árið 2003 að þau heimili sem uppfylla ákveðin viðmið á sviði umhverfismála fái heimild til að kalla sig Græn farfuglaheimili. Því til staðfestingar fá þau að nota umhverfismerki samtakanna*. Þessi viðmið byggja á almennum gæðastöðlum sem öll farfuglaheimili þurfa að uppfylla en til að ...

Fyrrverandi samgönguráðherra Kristján Möller er víst enn ráðandi herra í samgöngumálum þjóðarinnar ef marka má fréttir síðustu daga af áformuðri vegagerð á Suðurlandi þar sem kemur fram að innheimta eigi veggjöld af notkun veganna (sjá grein: http://vefblod.visir.is/index.php?netpaper=1481. Slíkt mun að sjálfsögðu bitna mest á íbúum á svæðinu og vera enn einn steinninn í ...

Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að setja reglur um hámarksmagn transfitusýra í matvælum. Reglur á Íslandi verða að danskri fyrirmynd samkvæmt tilkynningu frá ráðuneytinu. Rannsóknir sýna að neysla á transfitusýrum eykur líkur á hjarta- og æðasjúkdómum og eru í þeim efnum taldar mun skaðlegri en önnur fita. Iðnaðarframleiddar transfitusýrur sem um ræðir myndast þegar olía er hert að ...

09. November 2010

Efnisorð:


Grænar síður aðilar

Messages: