
Norræni loftslagsdagurinn er haldinn hátíðlegur í annað sinn í dag 11. nóvember. Dagurinn er sameiginlegt verkefni allra norrænu menntamálaráðherranna og felst meðal annars í því að efla kennslu um loftslagsmál á Norðurlöndum og jafnframt að auka og efla samstarf kennara og nemenda á Norðurlöndum. Í ár er dagurinn í samvinnu við norrænt tungumálaátak og gefst nemendum tækifæri á að taka ...