Sem hluta af þróun Græna Íslandskortsins hefur Náttúran tekið saman yfirlit frá Siglingastofnun yfir alla vita á Íslandi, samtals 110 vita og falla þeir undir yfirflokkinn „Opinber verk/kennileiti“. Vitarnir hafa nú verið skráðar og kortlagðar á Græna kortið hér á vefnum en auk staðsetningar má sjá byggingarár, hæð, ljóshæð og hlutverk og hver rekstaraðili vitans er.

Þó að ekki ...

Vegna umræða í fjölmiðlum um að umhverfisráðherra hafi brotið lög með úrskurði sínum um Suðvesturlínu vill umhverfisráðuneytið koma eftirfarandi á framfæri:

Fullyrðingar þess efnis að úrskurðurinn sé ólögmætur vegna þess að málshraðareglur hafi verið brotnar eiga ekki við rök að styðjast. Samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum er frestur ráðherra til að úrskurða vegna mats á umhverfisáhrifum tveir mánuðir frá ...

Íbúasamtökin Betra Breiðholt standa fyrir markaði í göngugötunni Mjódd, í tengslum við Breiðholtsdaga 2009, laugardaginn 17. október kl. 11:00 - 14:00. Þarftu að rýma geymsluna? Er bílskúrinn fullur? Sultaðir þú of mikið? Geturðu ekki borðað allar rófurnar og berin? Viltu skipta á skólabókum og plötum? Er saumaklúbburinn, kórinn, foreldrafélagið, bekkurinn eða íþróttafélagið að safna? Þetta er tilvalið tækifæri til ...

Vegna stigvaxandi þrýstings frá Alþjóða Gjaldeyrissjóðnum, Landbúnaðarnefnd Evrópusambandsins, Samtökum fjárfesta og fjölda annarra hagsmunaaðila, vina vandamanna og velunnara, hefur verið ákveðið að blása enn einu sinni til Sauðamessu í Borgarnesi. Sauðamessan verður eins og undanfarin ár haldin í Skallagrímsgarði í Borgarnesi þ. 17. október n.k. og hefst kl. 13:30.

  • Fjárrekstur í gegnum Borgarnes- Réttarstemmning.
  • Ærlegt handverk og fleira ...

Vegna fréttar á Visi.is með fyrirsögninni Afþakkar 15 milljarða loftslagskvóta vill umhverfisráðuneytið koma eftirfarandi á framfæri:

Ísland er þegar aðili að viðskiptakerfi ESB og frá og með 1. janúar 2013 mun nærri helmingur losunar Íslands falla undir það samkvæmt ákvæðum EES-samningsins, þar á meðal öll losun frá stóriðju. Það liggur því fyrir að stóriðja á Íslandi á að búa ...

Efnisorð:


Grænar síður aðilar

Messages: