Tími naglanna líður hjá
Nagladekk eru óleyfileg undir bifreiðum eftir 15. apríl 2009. Nagladekk spæna upp malbik hundrað sinnum hraðar en önnur dekk og eru áhrifamikill valdur að svifryksmengun í Reykjavík. Svifryk fór fjórum sinnum yfir heilsuverndarmörk í marsmánuði og hefur farið sex sinnum yfir á árinu. Ökumenn eru hvattir til að skipta um hjólbara við fyrsta tækifæri.
Sjá nánari upplýsingar um svifryk og nagladekk á vef Reykjavíkurborgar.
Birt:
April 3, 2009
Tilvitnun:
Gunnar Hersveinn „Tími naglanna líður hjá“, Náttúran.is: April 3, 2009 URL: http://natturan.is/d/2009/04/03/timi-naglanna-liour-hja/ [Skoðað:March 22, 2023]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.