8. stefnumót umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmundar fróða.

Erindi:

  • „Umfang utanvegaaksturs og aðgerðir stjórnvalda“ - Ólafur Arnar Jónsson hjá Umhverfisstofnun.
  • „Hvernig tökum við á utanvegaakstri?“ - Þorsteinn Víglundsson, umhverfisnefnd Ferðaklúbbsins 4x4.

Umræður að erindum loknum.

Fundurinn verður í fundarsal Þjóðminjasafnsins miðvikudaginn 24. september 2008 kl. 12:00-13:30. Stefnumótin eru opnir fundir um umhverfismál sem efst eru á baugi hverju sinni. Allir velkomnir.

Mynd fengin að láni af ferlir.is.
Birt:
Sept. 22, 2008
Tilvitnun:
Umhverfisráðuneytið „Úti að aka í náttúru Íslands“, Náttúran.is: Sept. 22, 2008 URL: http://natturan.is/d/2008/09/21/uti-ao-aka-i-natturu-islands/ [Skoðað:July 1, 2022]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: Sept. 21, 2008

Messages: