SurtseyHeimsminjanefnd UNESCO samþykkti á fundi sínum 7. júlí í Québec í Kanada að setja Surtsey á heimsminjalistann á grundvelli vöktunar og rannsókna á þróun eyjunnar. Samþykktin felur í sér viðurkenningu til íslenskra stjórnvalda á friðun Surtseyjar 1965 og varðveislu náttúrulegs ástands hennar. Í mati á umsókn Íslands var sérstaklega tekið fram mikilvægi rannsókna og vöktunar á landnámi dýra og plantna ...

Iðnaðarráðherra er nú mjög annt um náttúruvernd. Hann tók netta rispu út af Kerinu í Grímsnesi og nú er honum mjög umhugað um Gjástykki og vill að þar fari fram mat á umhverfisáhrifum. Slíkt mat gæti orðið til þess að rannsóknarleyfi Landsvirkjunar yrði afturkallað, þ.e.a.s. ef Össur vill að rannsóknarboranir Landsvirkjunar sæti umhverfismati likt og skýr heimild ...


Land- og ferðamálafræðiskor HI og Rannsóknamiðstöð ferðamála auglýsa eftir áhugasömum nemendum til að rannsaka markaðsímynd fyrirtækja í ferðaþjónustu sem nýta visthæft eldsneyti. Um er að ræða meistaranám í ferðamálafræðum við Háskóla Íslands

Verkefnið mun m.a. leitast við að kanna viðhorf ferðamanna til nýtingar umhverfisvæns eldneytis og kortleggja hvort tveggja afstöðu ferðamanna og áhrif á markaðsstöðu fyrirtækja í ferðaþjónustu sem ...

Efnisorð:


Grænar síður aðilar

Messages: