Með vitundarvakningu og þátttöku almennra neytenda er hægt að nota markaðsöflin til þess að leysa mörg af þeim umhverfisverkefnum sem heimurinn stendur frammi fyrir í dag, hvort sem þau eru staðbundin eða hnattræn.
Grænu síðurnar hjálpa þér að finna náttúrulegar og umhverfisvænar vörur og þjónustu og þau fyrirtæki sem huga að umhverfinu í starfsemi sinni.
Grænt Íslandskort sýnir þér hvar ...

Náttúruleg leikföng eru þau leikföng oft kölluð sem framleidd eru úr náttúrulegum efnum. Oft eru náttúrulegu efnin þó sjálf mettuð aukaefnum og máluð með óvistvænum og jafnvel skaðlegum efnum. Plastmýkingarefni svokölluð þalöt eru sérstaklega skaðleg heilsu barna þar sem þau eru í mörgum tilfellum lík hormónum í líkamanum og geta því haft hormónatruflandi áhrif. Eldhemjandi efni og blýmagn yfir mörkum ...

Einn af eiginleikum ætihvannarinnar er að vinna gegn öndunarerfiðleikum og hósta. Einfalt og skemmtilegt er að gera hvannarhóstatöflur sjálfur. Maður tekur hvannar-stöngul og sker langsum, treður í glerkrukku og hellir flórsykri yfir, eins mikið og hægt er að troða í krukkuna. Látið liggja í 2-14 daga. Hristið af og til. Stönglarnir eru síðan teknir upp úr krukkunni, vökvinn þykktur með ...

Það sem áður var skilgreint sem úrgangur eða rusl er í dag hráefni eða auðlind fyrir aðra framleiðslu. Úrgangur og rusl er ekkert annað en auðlind á villigötum. Næstum allt er hægt að endurnota eða endurvinna en best er að forðast að kaupa „rusl“. Flest sveitarfélög taka á móti helstu endurvinnsluflokkum og er þar stuðst við Fenúrflokkana. Með skipulagi heimafyrir ...

General Motors eru í óða önn að undirbúa Chevrolet Volt bílinn, sem á að koma á markað 2010, en hann það er rafmagnsbíll.

General Motors treysta að sögn Reuters á Volt bílinn til að sýna heiminum að þeir geti keppt við Toyota og önnur viðlíka fyrirtæki í eldsneytissparandi tækni. Bíllinn er hannaður til að geta keyrt 40 mílur á einni ...

Í sumar verður hampur og maís ræktaður á Norðurlandi. "Mikilvægt að hægt sé að nota landbúnaðinn í fjölþættara formi heldur en gert hefur verið," segir Sveinn Jónsson bóndi sem telur landið okkar bjóða upp á ýmsa möguleika.

Bændur í Eyjafirði ætla að reyna fyrir sér í heldur ný stárlegum landbúnaði í sumar. Tilraunaræktun á hampi hefst á bænum Kálfskinni ...

21. April 2008
í dag mánudaginn 21. apríl 2008 kemur stofnandi Saving Iceland, Ólafur PallSigurðsson fyrir héraðsdóm Austurlands ákærður fyrir eignaspjöll. Ákæran er til komin vegna atburða í mótmælabúðunum við Snæfell í júlílok 2006.

Öll borgaraleg vitni segja að fjórhjóladrifsjeppa lögreglunnar hafi viljandi verið ekið á Ólaf Pál á hraða sem gat haft lífshættu í för með sér. Ökumaðurinn, Arinbjorn Snorrason, lögregluþjónn nr ...
21. April 2008

Efnisorð:


Grænar síður aðilar

Messages: