Vörtur stafa af veirum og gegn þeim eru notuð sömu jurtalyf og gegn áblæstri. Á þær má bera safa úr hófsóley eða sóldögg og einnig þykja túnfífill (mjólkin), helluhnoðri og freyjubrá góð gegn vörtum.
Birt:
April 13, 2007
Tilvitnun:
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir „Vörtur“, Náttúran.is: April 13, 2007 URL: http://natturan.is/d/2007/04/13/vrtur/ [Skoðað:Aug. 9, 2020]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: May 7, 2007

Messages: