Þrjár af hverjum fjórum bílferðum á Íslandi eru styttri en þrír kílómetrar. Það er best að aka sem minnst. Notaðu reiðhjól til þess að fara í lengri ferðir. Leyfðu börnunum að hjóla í skólann. Sniðugt er að kaupa línuskauta og/eða reiðhjól handa fjölskyldunni þannig að minna þurfi að fara stuttar vegalengdir á bíl. Sniðugt er að ræða við aðra ...

Þú getur sparað vatn á baðinu með margvíslegum hætti. Ef þú ferð í stutta sturtu, þá notar þú einungis 1/3 af því vatni sem þú hefðir notað ef þú hefðir farið í bað. Með því að setja sparhöfuð á sturtuna getur þú sparað enný á meira af vatni. Klósettið á að sjálfsögðu að vera vatnssparandi. Á meðan þú burstar ...
Hægt er að kaupa taubleijur í gegnum internetið. Forðist taubleijur sem innihalda PVC (vinyl). Það skiptir máli að þvo taubleiur á umhverfisvænan hátt. Þvoið fulla vél á 60°C (þú getur líka þvegið við og við á 90°C), notaðu mátulega mikið af umhverfismerktu þvottaefni og hengið bleijurnar upp til þerris. Forðist þurrkara. Ef nota á einnota bleiur er ráðlagt ...
Best er að kaupa vatnssparandi klósett. Aukahlutir eins og smokkar, dömubindi, túrtappar, bómull og bleyjur eru óæskilegar í klósettið þar sem þeir geta valdið stíflu í leiðslum. Ekki setja sterk efni eða eiturefni í klósettið þar sem þau munu berast út í umhverfið. Gömul lyf á að fara með í apótek til förgunar og spilliefni til efnamóttöku eða samsvarandi. Gömul ...
Þurrkarinn notar næstum því jafn mikla orku og ísskápurinn. Best er að nota þvottasnúruna til að þurrka en hafðu í huga þegar þú kaupir þurkkara að hann noti sem minnsta orku. (Orkuklassi A).

Í huga garðyrkjumannsins og safnarans spannar vorið tímabilið frá jafndægrum til 17. júní. Þó verður það aldrei neglt niður eftir almanaki. Veðráttan segir mest til um hvort vorar seint eða snemma og vorið er því ástand ekki síður en ákveðið tímabil. Til að hafa reglu á lífi sínu, og geta svarað vinum og fjölskyldu varðandi ferðalög og aðrar áætlanir, er ...

Ekki þvo bílinn heima hjá þér. Farðu með hann á bílaþvottastöð sem hefur öll tilskilin réttindi og umhverfisstefnu. Hægt er að fá umhverfismerktan tjöruhreinsi.
Það munu ekki allir geta þetta, en reyndu að losa þig við a.m.k. einn bíl heimilisins. Ef þú getur búið nær vinnunni og skólanum skiptir það mjög miklu máli. Að ganga, hjóla, taka strætó, fá lánaða bíla, taka leigubíl er mun betra en að aka eigin bíl. Hugsaðu málið.
Töluverð mengun skapast þegar kaldur bíll er hitaður upp. Ef hreyfilhitari er notaður þá er vélin og farþegarýmið heitt þegar farið er af stað og allur ís bráðnaður af rúðum. Þetta sparar eldsneyti en er einnig mikið öryggisatriði.
Veldu dekk sem innihalda ekki PAH-olíur í slitfleti dekksins (öll dekk innihalda PAH olíur en bara sum í slitfleti dekksins). Ekki nota nagladekk á veturna nema nauðsyn krefjist. Notaðu frekar harðkornadekk. Þegar þú losar þig við gömul dekk, þá getur þú skilað þeim í endurvinnslu Það er endurvinnslugjald á dekkjum. Það þýðir að þegar dekk eru keypt er búið að ...

Metangasbílar sem nota hauggas hafa ekki nein gróðurhúsaáhrif þar sem að hauggasið er nú þegar bara brennt á haugunum í dag. Það er því betra að nota gasið til að knýja bíla í stað bensíns eða olíu. Vert er að athuga hvort og hvaða metangasbílar eru á markaðnum.

Metangasbílar eru yfirleitt tvinnbílar, með einn tank fyrir gas og annan fyrir ...

Íhugaðu fyrst hvort þú þarft á nýjum bíl að halda. Þú getur tekið leigubíl ansi oft í stað þess að eiga bíl. Dæmi: Aukabíll á heimilið kostar um 700 þúsund krónur á ári með tryggingum, afskriftum, bensíni osfrv. Ef hjón geta samekið í vinnu og það sem sækir börnin tekur bílinn og hitt leigubíl heim og leigubíllinn kostar um 1500 ...
  • Best er að fara með bílinn í allsherjarskoðun hjá bílaumboðinu að minnsta kosti einu sinni á ári.
  • Ráðlagt er að gá að loftþrýstingnum í dekkjunum reglulega. Dekkin slitna minna ef loftþrýstingurinn er sá sami auk þess sem að elsneytisnotkun er haldið í lágmarki.
  • Gott er að bóna bílinn nokkrum sinnum á ári. Þá festist olía og ryk síður á bílnum ...
27. March 2007
Best er að nota sparperur í stofuna en sumir velja að vera með mildari perur í stofunni og sparperur á ganginum og í geymslunni. Veldu þann möguleika á lýsingu sem þér finnst bestur. Þó svo að sparperur séu töluvert dýrari þá nota þær einungis um 15-20% af orku vanalegrar ljósaperu auk þess sem líftími þeirra er allt að 10 sinnum ...

Myndlist er mikilvæg á hverju heimili ekki síður en tónlist og bækur. Hvort sem um verk virtra listamanna eða teikningu eftir börnin gildir að frágangur og upphenging gerir gæfumuninn. Það góða við „góða myndlist“ er að hún er vönduð, fer ekki úr tísku og er því ákaflega umhverfisvæn.

Um eftirprentanir og tískuskraut gildir það aftur á móti að líftíminn er ...

Þegar kaupa á sófasett er ráðlagt að velja sterka og endingargóða vöru. Sem kaupandi hefurðu rétt á að vita hvaðan efnið er sem sófinn er gerður úr og hvar og hvernig það er unnið, þ.e. áklæði, grind og fylling.

Athugaðu að áklæðið getur inihaldið eiturefni svo og leðurlíki sem getur innihaldið PVC. Forðastu að fjárfesta í regnskógarvið því það ...

27. March 2007
Forðastu að kaupa bókaskáp úr regnskógarvið svosem teak, merbau, mahogany. Hafðu það þó í huga að betra er að kaupa bókaskáp úr sterkum góðum viði sem endist lengur, frekar en ódýra bókaskápa úr lélegum viði sem þarf að endurnýja mun oftar. Ráðlegt er að nýta sér bókasöfn og fá lánaðar bækur.
Sjónvarpið er einn mesti tímaþjófur heimilisins. Það eyðir líka einna mestri orku. Ráðlegt er að slökkva á sjónvarpinu þegar það er ekki í notkun. Hafa þarf í huga þegar kaupa á sjónvarp að kaupa það sem eyðir sem minnstri orku. Einnig er hægt að kaupa umhverfismerkta flatskjái eða orkusparandi með merkinu Energy Star . Um 20% af orkunotkun heimila eru frá ...
Fyrir nokkrum árum fór ég að skrifa niður eitt og annað til að reyna að skilja hvernig náttúran, árstíðirnar, lífskrafturinn og ýmis hugmyndakerfi samtvinnuðust hversdagslegum störfum eins og ræktun og eldamennsku. Ég hélt sjaldnast dagbók en þó varð ég að skrifa niður á mismunandi tímum árs til að fá raunverulega mynd af því sem var að gerast. Þetta vatt ...
27. March 2007

Flest fólk skapar sér eigin fatastíll sem er hluti af persónuleika einstaklingsins. Sumir sauma sér öll föt, aðrir kaupa megnið í Rauða krossinum og enn aðrir fylgja tískustraumum. Það getur verið upplyftandi að kaupa ný föt og oftar en ekki er það árstíðabundið og að kaupa sér sumarföt á vorin getur verið hin besta skemmtun.
Hins vegar verður að hafa ...

Efnisorð:


Grænar síður aðilar

Messages: