Gættu þess að þeir sem ófu mottuna í stofunni hafi fengið sanngjarnt verð fyrir vinnu sína.
Spurðu um uppruna mottunnar og fáðu nánari upplýsingar.
Gættu þess að þeir sem ófu mottuna í stofunni hafi fengið sanngjarnt verð fyrir vinnu sína.
Spurðu um uppruna mottunnar og fáðu nánari upplýsingar.
Þrjár af hverjum fjórum bílferðum á Íslandi eru styttri en þrír kílómetrar. Það er best að aka sem minnst. Notaðu reiðhjól til þess að fara í lengri ferðir. Leyfðu börnunum að hjóla í skólann. Sniðugt er að kaupa línuskauta og/eða reiðhjól handa fjölskyldunni þannig að minna þurfi að fara stuttar vegalengdir á bíl. Sniðugt er að ræða við aðra ...
Í huga garðyrkjumannsins og safnarans spannar vorið tímabilið frá jafndægrum til 17. júní. Þó verður það aldrei neglt niður eftir almanaki. Veðráttan segir mest til um hvort vorar seint eða snemma og vorið er því ástand ekki síður en ákveðið tímabil. Til að hafa reglu á lífi sínu, og geta svarað vinum og fjölskyldu varðandi ferðalög og aðrar áætlanir, er ...
Metangasbílar sem nota hauggas hafa ekki nein gróðurhúsaáhrif þar sem að hauggasið er nú þegar bara brennt á haugunum í dag. Það er því betra að nota gasið til að knýja bíla í stað bensíns eða olíu. Vert er að athuga hvort og hvaða metangasbílar eru á markaðnum.
Metangasbílar eru yfirleitt tvinnbílar, með einn tank fyrir gas og annan fyrir ...
Myndlist er mikilvæg á hverju heimili ekki síður en tónlist og bækur. Hvort sem um verk virtra listamanna eða teikningu eftir börnin gildir að frágangur og upphenging gerir gæfumuninn. Það góða við „góða myndlist“ er að hún er vönduð, fer ekki úr tísku og er því ákaflega umhverfisvæn.
Um eftirprentanir og tískuskraut gildir það aftur á móti að líftíminn er ...
Þegar kaupa á sófasett er ráðlagt að velja sterka og endingargóða vöru. Sem kaupandi hefurðu rétt á að vita hvaðan efnið er sem sófinn er gerður úr og hvar og hvernig það er unnið, þ.e. áklæði, grind og fylling.
Athugaðu að áklæðið getur inihaldið eiturefni svo og leðurlíki sem getur innihaldið PVC. Forðastu að fjárfesta í regnskógarvið því það ...
Flest fólk skapar sér eigin fatastíll sem er hluti af persónuleika einstaklingsins. Sumir sauma sér öll föt, aðrir kaupa megnið í Rauða krossinum og enn aðrir fylgja tískustraumum. Það getur verið upplyftandi að kaupa ný föt og oftar en ekki er það árstíðabundið og að kaupa sér sumarföt á vorin getur verið hin besta skemmtun.
Hins vegar verður að hafa ...