Á laugardaginn 10.03.2007 verður haldin ráðstefna um hefðbundnar og óhefðbundnar lækningar á astma og ofnæmi. Ráðstefnan verður haldin í Norræna húsinu og hefst kl. 14:00. Sjá nánar á vef astma- og ofnæmisfélagsins ao.is.

Birt:
March 7, 2007
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Ráðstefna um óhefðbundnar lækningar á astma og ofnæmi“, Náttúran.is: March 7, 2007 URL: http://natturan.is/d/2007/03/16/radstefna_ohefdbundnarlaekningar/ [Skoðað:Dec. 5, 2022]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: March 16, 2007
breytt: May 9, 2013

Messages: