Fundarboð hreppsnefndar:

Hreppsnefnd Skeiða- og Gnúpverjahrepps efnir til málþings vegna fyrirhugaðra virkjanaframkvæmda í neðri Þjórsá.
Málþingið verður í Árnesi laugardaginn 3. mars kl. 13:00
Tilgangur málþingsins er að fram komi sem flest sjónarmið vegna framkvæmdanna.

Framsögu hafa:
Bergur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Landverndar.
Ágúst Sigurðsson, rektor Landbúnaðarháskólans.
Þorsteinn Hilmarsson, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar.
Illugi Gunnarsson, hagfræðingur.
-
Hreppsnefnd Skeiða- og Gnúpverjahrepps.
Birt:
March 1, 2007
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „„Auðlindanýting og umhverfisvernd“ - Fundarboð um málþing í Árnesi“, Náttúran.is: March 1, 2007 URL: http://natturan.is/d/2007/03/16/audlindanyting_umhverfisvernd/ [Skoðað:Dec. 3, 2022]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: March 16, 2007
breytt: April 29, 2007

Messages: