Polly Higgins stutt ávarp

Polly Higgins author Náttúran.is producer

Polly Higgins kynnir markmið sín í stuttu máli.

Polly Higgins

Polly Higgins author Náttúran.is producer

Kristín Vala Ragnarsdóttir ræðir við Polly HIggins um vistmorð.

Dr. Dennis Meadows á Íslandi

Dr. Dennis Meadows author Náttúran.is producer

Ykkar er valið, um framtíð á eigin forsendum eða verða nýlenda á ný

Dr. Dennis Meadows er prófessor emeritus í kerfisstjórnun og fyrrverandi forstöðumaður stofnunar um stefnumótun og félagsvísindi við Háskólann í New Hampshire, en rekur nú rannsóknastofu um gagnvirkt nám. Dr. Meadows er þekktastur fyrir að vera meðhöfundur skýrslunnar Limits to Growth, sem samin var fyrir Club of Rome árið 1972. Hann hefur verið prófessor á þremur fræðasviðum: stjórnunarfræðum, verkfræði og félagsvísindum og flutt fyrirlestra í meira en 50 ...

Messages: