Það sem áður var skilgreint sem úrgangur eða rusl er í dag hráefni eða auðlind fyrir aðra framleiðslu. Úrgangur og rusl er ekkert annað en auðlind á villigötum. Næstum allt er hægt að endurnota eða endurvinna. Lykillinn er að flokka úrgang rétt til að það sé mögulegt. Röng flokkun getur gert að verkum að ómögulegt sé að endurvinna úrgang á ...

Það sem áður var skilgreint sem úrgangur eða rusl er í dag hráefni eða auðlind fyrir aðra framleiðslu. Úrgangur og rusl er ekkert annað en auðlind á villigötum. Næstum allt er hægt að endurnota eða endurvinna. Lykillinn er að flokka úrgang rétt til að það sé mögulegt. Röng flokkun getur gert það að verkum að ómögulegt sé að endurvinna úrgang ...

Hér á Náttúrumarkaði, vefverslun Náttúran.is, er úrval af lífrænum, náttúrulegum og umhverfisvottuðum vörum á boðstólum. Til þess að geta veitt neytendum upplýsingar um umhverfisvænar og heilbrigðar vörur tengist hver vara ítarlegum upplýsingum um innihald, vottanir og endurvinnslumöguleika. Hugmyndin er að þegar að vafrað er um verslunina læri maður hvað merkin þýða með því að renna yfir þau. Þetta á ...

Endurvinnsla sorps er ein mikilvægasa leiðin til að minnka ágang á gæði jarðar og ætti að vera sjálfsagður þáttur í hverju fyrirtæki og á hverju heimili. Um 1/7 hluti alls úrgangs fellur frá heimilum en 6/7 frá fyrirtækjum heimsins. Með endurvinnslu eykst meðvitund um hvað við sóum miklu og verðmæt efni komast aftur í umferð og hættuleg efni ...

Gámþjónustan hf. býður nú upp á nýja þjónustu „Garðatunnuna“ sem ætti að hjálpa fólki að losa sig við garðaúrgang af lóðum sínum en slíkur úrgangur verður ekki sóttur í hverfin á stór-Reykjavíkursvæðinu í sumar vegna sparnaðarráðstafana.

Garðatunnan er 240 lítra tunna á hjólum sem setja má allan garðaúrgang í og losuð er reglulega. Hún er ætluð garðeigendum sem vilja þægilega ...

Blátunna er sorptunna, svipuð þeirri sem nú þegar eru við hvert heimili undir almennt sorp. Blátunna er þó með bláu loki til aðgreiningar frá hinni. Blátunna er ætluð undir pappírsúrgang eins og dagblöð, hvítan prentpappír, sléttan pappa eins og fernur og morgunkornskassa og einnig minni bylgjupappakassa.

Blátunnan er val íbúa þ.e.a.s. það er val hvers heimilis að ...

Náttúran.is hefur tekið að sér að að vera óháður vettvangur þeirra aðila sem bjóða þjónustu á sviði endurvinnslu.


Tll þess að gera það gagnsærra og auðveldara fyrir almenning að bera saman endurvinnsluþjónustuna sem í boði er á Íslandi hefur Náttúran.is tengt allar vörur á vefverslun sinni Náttúrumarkaðinum við þá endurvinnsluþjónustu sem í boði er, bæði fyrir innihald og ...

Á sýningunni Vistænn lífsstíll sem haldin var í Perlunni þ. 25.-26. apríl kynnti Góði hirðirinn starfsemi sína.

Markmið Góða hirðisins er að endurnýta húsmuni og láta gott af sér leiða, því ágóðinn af sölunni rennur til góðgerðarmála.

Í Góða hirðinum fást m.a. smávörur, bækur, plötur, DVD diskar, barnavörur, raftæki ýmis konar, stólar, sófar, borð, skápar, hillur, hurðir, hjól ...

Íslenska gámafélagið ehf. býður upp á þjónustu sem felst í því að leggja til tunnu Grænu tunnuna sem sótt á 4 vikna fresti.

Verð á 240 lítra tunnu er 950 kr á mánuði, ef sendur er gíró þá er hann sendur á þriggja mánaða fresti 2850 + seðilgjald.
660 ltr kar kostar 2450 kr. sendur er gíró þá er hann sendur ...

Íslenska gámafélagið ehf. og Stykkishólmsbær hafa gert með sér samkomulag um flokkun sorps og moltugerð í sveitarfélaginu.

Stykkishólsbær hefur unnið ötullega að umhverfismálum í sveitarfélaginu og hefur metnaðarfulla umhverfisstefnu að leiðarljósi. Sjá frétt hér á vefnum frá í gær.

Fyrst allra sveitarfélaga á Íslandi mun Stykkishólmsbær taka skrefið til fulls í flokkun sorps og hefja slokkun á sorpi og moltugera ...

16. November 2007

Má spara þér sporin?
Gámaþjónutan hf. býður nú upp á nýja þjónustu við einstaklinga sem miðar að því að gera lífið þægilegra.
Þú færð hjá okkur 240 L tunnu, setur í hana öll dagblöð og tímarit (beint í tunnuna) og bylgjupappa s.s. hreina pizzukassa, setur málma (niðursuðudósir, lok af sultukrukkum, ekki bílvélar!) í plastpoka, fernur í plastpoka og plastbrúsa ...

Efnisorð:

Grænar síður aðilar

Endurvinnsluvörur

Messages: