Umhverfismerkið SvanurinnVika grænna opinbera innkaupa á Norðurlöndum hófst mánudaginn 2. nóvember. Í Reykjavík er boðið til morgunverðarfunda og ráðstefnu um opinber innkaup auk þess sem norræna umhverfismerkið Svanurinn verður ofarlega á baugi.

Opinber innkaup geta haft talsverð áhrif á framboð og gæði vara og þjónustu enda er talið að þau séu um 20% af vergri landsframleiðslu. Með því að setja umhverfisskilyrði ...

Rannsóknarverkefni Vegagerðarinnar 2014

Merki vottunarkerfis Greenroad.Umhverfisvænir vegir (The Greenroads® Rating System) er bandarískt kerfi þar sem mat er lagt á hversu umhverfisvænir vegir og tengd mannvirki (t.d. brýr og göngustígar) eru ásamt því sem lögð er áhersla á umhverfisvænar og sjálfbærar lausnir í hönnun og framkvæmd. Þetta kerfi er sambærilegt og LEED (Leadership in Energy and Environmental Design) kerfið sem tileinkað ...

17. April 2015

Green Key fáni Radisson Blu. Ljósm. Landvernd.Landvernd afhenti í gær Radisson hótelunum á Íslandi umhverfisviðurkenninguna Green Key/Græna lykilinn.

Radisson hótelin eru fyrst íslenskra hótela til að hljóta þessa alþjóðlegu viðurkenningu. Landvernd hlakkar til að takast á við nýjar áskoranir tengdar þessu spennandi verkefni og að auka útbreiðslu þess á Íslandi.

Green Key /Græni lykillinn er alþjóðleg umhverfisvottun fyrir hóteliðnaðinn. Um 2.300 hótel í 46 ...

Hótel Fljótshlíð - Smáratún ehf. hefur hlotið umhverfisvottun Norræna Svansins en Hótel Fljótshlíð er sjöundi gististaðurinn á landinu og þar af fjórða hótelið sem fær Svaninn.

Starfsfólk hótelsins vinnur að því að minnka umhverfisáhrif á mörgum sviðum. Til að fá Svaninn þarf hótelið að vera innan ákveðinna marka í orku-, efna- og vatnsnotkun og myndun úrgangs. Að auki ber hótelinu að ...

Sápusmiðjan ehf. hefur fengið lífræna vottun á fjórar gerðir að sápum:

Þær eru:

  • Hrein lífræn sápa ( Lyktarlaus )
  • Hrein lífræn sápa með jómfrúarkókosolíu ( Náttúrulegur kókos-ilmur )
  • Lífræn sápa með Mintu og Poppy seed ( Eucalyptus ilmkjarnaolía )
  • Lífræn sápa með Lavender ( Ensk Lavender ilmkjarnaolía )

Lífrænar náttúrulegar sápur innihalda ekki efni eins og SLS, hreinsiefni, alkahól, parabena, sorbata, silikón, súlföt eða rotvarnarefni.

Sjá alla þá ...

Karfi.Gullkarfaveiðar Íslendinga fá MSC vottun

Iceland Sustainable Fisheries (ISF) hefur fengið MSC - Marine Stewardship Council vottun á gullkarfaveiðar Íslendinga og eru það fyrstu karfaveiðarnar í heiminum til að fá vottun samkvæmt staðli MSC.  Vottunin kemur í  kjölfar 17 mánaða matsferlis sem unnin var af íslensku Vottunarstofunni Túni.

ISF var stofnað af 19 fyrirtækjum árið 2012 til að halda utan um ...

Íslenskur sjávarútvegur sækir fram í sjálfbærnivottun

Veiðar íslenskra fiskiskipa á ufsa innan íslensku fiskveiðilögsögunnar hafa nú hlotið MSC (Marine Stewardship Council) vottun um sjálfbærni og góða fiskveiðistjórnun. Vottunin tekur til veiða með sex veiðifærum, þar á meðal botnvörpu, dragnót, netum og línu. Vottunin er veitt í kjölfar átján mánaða ítarlegrar úttektar sem unnin var af sérfræðingum undir stjórn Vottunarstofunnar Túns ...

Fyrirtæki er samheiti yfir hvers konar formlega skráðan rekstur. Fyrirtækjaskrá heldur utan um öll fyrirtæki og félög sem skráð eru á Íslandi.

Það sem áhugavert er að ræða um hér í Húsinu og umhverfinu eru fyrirtæki sem uppfylla ákveðin viðmið, bæði á sviði samfélags- og umhverfismála. Náttúran.is hefur frá árinu 2007 lagt mikinn metnað í að safna upplýsingum, skrá ...

Útöndun og einangrunargildi í ekta dúnsæng (æðadún eða gæsadún) er auðvitað betri en úr gerviefnum og því í flestum tilfellum hollari. Nauðsynlegt er að viðra sængina reglulega og helst láta hreinsa hana eftir þörfum.

Með vefnaðarvörur s.s. sængurföt og fatnað þarf að hafa í huga að mörg litarefni og framleiðsluferli fela í sér að efnið er meðhöndlað með sýruböðum ...

Efnisorð:


Grænar síður aðilar

Umhverfisvottun,

Marz sjávarafurðir ehf Svansprent Hreint ehf - ræstiþjónusta ISS Ísland - ræstiþjónusta Farfuglaheimilið Loft Íslenskt sjávarfang ehf N1 - Borgartúni Fiskvinnslan Kambur hf N1 hf - Aðalskrifstofa Oddi hf Tor ehf Prentmet Suðurlands Háskólaprent Hafgæði sf Prentmet Reykjavík Fiskvinnslan Íslandssaga hf Ican ehf Sveitarfélög á Vestfjörðum Ferðaþjónusta Bænda - aðalskrifstofa Fram Foods Ísland hf Hraðfrystihús Hellisssands hf Ný-Fiskur ehf Hótel Rauðaskriða Landsbankinn - mötuneyti Fjarðarþrif ehf Bónbræður ehf Prentmet Vesturlands Dögun ehf N1 - Hringbraut N1 - Háholti Prentsmiðjan Oddi ehf Akraborg ehf Sólarræsting Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull - skrifstofa Eyja og Miklaholtshreppur N1 - Fossvogi Grundarfjarðarbær Umslag ehf Stormur Seafood Lónsbraut ehf Nauthóll Litlaprent ehf Pixel ehf Snæfellsbær Grand Hótel Reykjavík Prenttækni ehf Helgafellssveit AÞ-Þrif ehf Stykkishólmsbær Héraðsprent ehf Sæmark sjávarafurðir hf Undri ehf Hótel Hellnar ehf Nostra ræstingar ehf Farfuglaheimilið í Laugardal Danica Seafood ehf Ísafoldarprentsmiðja ehf Hótel Eldhestar ehf Íshestar Kaffitár kaffihús - Stapabraut Vatnajökulsþjóðgarður - Suðursvæði Produmar Island ehf Prentsmiðjan Litróf Einhamar Seafood ehf Farfuglaheimilið Vesturgötu Vatnajökulsþjóðgarður - Vestursvæði Rekstrarfélagið Eskja ehf Prentsmiðjan Hjá GuðjónÓ Vatnajökulsþjóðgarður - skrifstofa Vatnajökulsþjóðgarður - Norðursvæði Vatnajökulsþjóðgarður - Austursvæði Eldhús- og mötuneyti Landspítalans Endurvinnslan hf Allt hreint ræstingar ehf Smáratún ehf - Hótel Fljótshlíð Kaffitár kaffihús - Þjóðminjasafni Íslands Kaffitár kaffihús - Höfðatorgi Kaffitár kaffihús - Kringlunni Kaffitár kaffihús - Smáralind Kaffitár kaffihús - í Flugstöð Leifs Eiríkssonar Kaffitár kaffihús - Bankastræti Sápusmiðjan ehf

Messages: