Þróunarklasinn Matarkistan Skagafjörður miðar að því að auka þátt skagfirskrar matarmenningar í veitingaframboði á svæðinu þannig að gestir geti notið gæðahráefnis og upplifað menningu svæðisins. Merki Matarkistunnar er ætlað að draga athyglina að mat sem framleiddur er frá grunni eða að hluta í Skagafirði.

Veitingastaðir sem eru þátttakendur í verkefninu merkja þá rétti á matseðli sem eru að stærstum hluta úr skagfirsku hráefni.

Sjá nánar hér á Grænum síðum og á Skagafjordur.is.

Birt:
12. maí 2011
Höfundur:
Matur úr héraði
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Matur úr héraði „Matarkistan Skagafjörður“, Náttúran.is: 12. maí 2011 URL: http://natturan.is/d/2009/10/26/matarkistan-skagafjorour/ [Skoðað:21. júní 2018]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 26. október 2009
breytt: 16. maí 2011

Skilaboð: