Bio Inspecta var stofnað 1998 í Sviss sem traust, sjálfstæð og áreiðleg vottunarstofa fyrir lífrænar afurðir. Í dag vottar Bio Inspecta 80% af öllum lífrænum býlum í Sviss og yfir þúsund seljendur.

Sjá nánar á vef vottunarstofunnar Bio Inspecta AG.

Birt:
28. apríl 2010
Höfundur:
Náttúran er
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Náttúran er „Bio Inspecta“, Náttúran.is: 28. apríl 2010 URL: http://natturan.is/d/2008/08/15/bio-inspecta/ [Skoðað:25. maí 2018]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 15. ágúst 2008
breytt: 25. maí 2013

Skilaboð: