EKO Sustainable Textiles er hollensk vottun sem gefur til kynna að hráefni í vefnaðarvöruna sé úr lífrænni ræktun og að framleiðslan sé unnin á sjálfbæran hátt og uppfylli öll skilyrði EC reglugerðar 2092/91 um hnattræna lífræna staðla fyrir vefnaðariðnaðinn.

Sjá nánar á vef Controi Union World Group.

Birt:
12. september 2011
Höfundur:
Náttúran er
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Náttúran er „EKO Sustainable Textiles“, Náttúran.is: 12. september 2011 URL: http://natturan.is/d/2008/03/18/eko-sustainable-textiles/ [Skoðað:20. júní 2018]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 18. mars 2008
breytt: 12. september 2011

Skilaboð: