Blómið er opinbert umhverfismerki Evrópubandalagsins.
Blómið er sambærilegt Svaninum hvað kröfur varðar. Blómið er nokkru yngra en Svanurinn og því er vöruúrvalið ekki jafnmikið en nokkuð sambærilegt. Vöruflokkar eru 28, en styrkur blómsins liggur að mestu í merkingu á tölvum, jarðvegsbæti, vefnaðarvörum, ljósaperum, málningu og skóm.
Umhverfisstofnun er rekstaraðili merkisins á Íslandi.

Birt:
30. september 2013
Höfundur:
Náttúran
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Náttúran „Blómið“, Náttúran.is: 30. september 2013 URL: http://natturan.is/d/2007/05/07/evrpublmi/ [Skoðað:20. mars 2019]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 7. maí 2007
breytt: 7. maí 2014

Skilaboð: