Gaskútar fást fylltir á flestum bensínstöðvum og nýtast því til fjölda ára. Þú skilar tómum gaskút og færð fullan kút í staðinn. Illa förnum og ónýtum gashylkjum skal koma til endurvinnslustöðva og flokka sem spilliefni þannig að þeim verði fargað á réttan og áhættulausan hátt. Gashylkjum úr sódastream vélum og rjómasprautum skal einnig skila sem „Spilliefni“ innihaldi þau gas en ef þau eru tóm flokkast þau sem „Málmur.“

Upplýsingar úr Endurvinnslukorts smáforriti (appi) Náttúrunnar fyrir iPhone og iPad, nú aðgengilegt ókeypis í AppStore.

Grafík: Guðrún A. Tryggvadóttir.

Birt:
15. febrúar 2013
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Gashylki“, Náttúran.is: 15. febrúar 2013 URL: http://natturan.is/d/2012/12/14/gashylki/ [Skoðað:23. október 2018]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 14. desember 2012
breytt: 15. febrúar 2013

Skilaboð: