Grænt kort suður
iOS

Grænt kort suður, sýnir þjónustu og áhugaverði staði á Suðurlandi.

Green Map® System er alþjóðlegt flokkunarkerfi til að auðvelda þér að taka þátt í því að skapa sjálfbært samfélag. Þú finnur grænni fyrirtæki, vörur, og þjónustu sem og menningarstarfsemi og náttúrufyrirbæri á Suðurlandi. Athugið að sumir flokkar taka einnig til varhugaverðra fyrirbæra og svæða.

Grænkortakerfið byggir á þremur yfirflokkum sem standa fyrir hinar þrjár stoðir sjálfbærrar þróunar, þ.e.; Náttúru (grænu flokkarnir), Menningu (appelsínugulu flokkarnir) og Hagkerfi (bláu flokkarnir).

Hugsum hnattrænt, kortleggjum nærumhverfið!

Messages: