Ljósmálað og plasthúðað timbur nýtist ekki hjá Járnblendiverksmiðjunni vegna efnis sem ljós málning inniheldur (titan). Timbrið er notað sem yfirlag á urðunarstaðnum í Álfsnesi. Timbur er gjaldskylt. Athugið að stærri förmum en 2 m3 skal skilað í móttökustöð SORPU í Gufunesi.


Skilaboð: