Markmið Fengs er að endurvinna hráefni til framleiðslu á vörum með vistvænum orkugjöfum. Fengur vinnur undirburð úr viðarspænum fyrir húsdýr og gerir nú tilraunir með áburð í formi köggla úr hrossataði.


Sunnumörk 4
810 Hveragerði

4835100
sponn.is

Á Græna kortinu:

Endurnýting

Framleiðsla sem byggir á því að endurnýta efni af ýmsum toga til nýrrar framleiðslu.

Nýsköpun í heimabyggð

Nýsköpun þar sem náttúruafurðir og vistvænar/sjálfbærar framleiðsluaðferðir eru í hávegum hafðar.

Skilaboð: