Litla gula hænan stundar landbúnað þar sem velferð kjúklinganna er höfð að leiðarljósi í gegnum allt framleiðsluferlið. Kjúklingarnir hafa gott rými til að athafna sig og þegar veður leyfir fá þeir að fara út að leika.

Allt fóður sem þeir fá er óerfðabreytt.

Litla gula hænan notar engin aukefni. 


Margrét Gunnarsdóttir
http://www.litlagulahaenan.is/
postur@litlagulahaenan.is
8652228
8652228
http://www.facebook.com/litlagula


Gunnarshólmi
203 Kópavogur

Á Græna kortinu:

Nýsköpun í heimabyggð

Nýsköpun þar sem náttúruafurðir og vistvænar/sjálfbærar framleiðsluaðferðir eru í hávegum hafðar.

Skilaboð: