Jógastöðin Selfossi stendur fyrir námskeiðinu „Lát mat þinn vera meðal þitt“ um mataræði og lífstíl en námskeiðið hefst þ. 10. mars og stendur í tvö kvöld; fimmtudagana 10. og 17. mars frá kl. 19:30-21:30

Farið verður m.a. yfir:

  • Hverju hægt er að breyta til hins betra
  • Hvernig minnka má sykurþörf
  • Hvernig þú heldur orkunni út daginn

Kennari: Rósa Traustadóttir, heilsuráðgjafi og jógakennari
Nánar á www.hugform.is

Messages: